Mikill hiti er í Grafarvogsbúum þessa dagana vegna áforma borgaryfirvalda um að þétta byggð í hverfinu með uppbyggingu á svæðum sögð eru vannýtt innan hverfisins. Morgunblaðið fjallar um þetta á forsíðu sinni í dag og segir að til skoðunar sé að höfða hópmálsókn á hendur borginni eða fara í íbúakosningu hlusti borgaryfirvöld ekki á mótmæli Lesa meira