Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Gómaður fyrir morð hálfri öld síðar – Sígarettupakki kom upp um hann

Maður að nafni Willie Eugene Sims hefur verið handtekinn vegna gruns um morð sem framið var fyrir hálfri öld síðan. Það var fingrafar á sígarettupakka sem kom upp um hann. Fréttastofan AP greinir frá þessu. Sims, sem er 69 ára gamall, var handtekinn í borginni Jefferson í Ohio fylki og framseldur til Kaliforníufylkis. Þar er Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera