„Hún lagðist bara á hliðina vélin, þetta var mjúkt undirlag sem hún stóð á, sandur, og þetta voru bara mannleg mistök,“ segir Sölvi Steinar Jónsson, eigandi verktakafyrirtækisins Sólgarðs sem fengist hefur við endurgerð hólmans gamalkunna í Tjörninni í Reykjavik undanfarið.