Landsréttur hefur sýknað fyrirtæki af kröfu fyrrverandi framkvæmdastjóra um greiðslur uppsagnarfrests. Hafði hann notað 12 tölvur fyrirtækisins til þess að grafa eftir rafmynt í eigin þágu. Framkvæmdastjórinn var ráðinn til starfa 9. apríl árið 2021 en sagt upp tæpu ári seinna, það er 16. mars árið 2022. Í riftunarbréfinu voru tíundaðar ástæður uppsagnarinnar, það er að hann Lesa meira