Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum
15. maí 2025 kl. 19:52
visir.is/g/20252726847d/island-geti-ordid-fyrirmyndarriki-i-fangelsismalum
Ísland hefur alla burði til að geta orðið fyrirmyndaríki í heiminum með innleiðingu á áfallamiðaðri nálgun í fangelsismálum. Þetta segir framkvæmdastjóri Compassion Prison Project sem hefur heimsótt öll fjögur fangelsi landsins.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera