Rúmlega þrítugur Pólverji hefur verið ákærður fyrir tvær tilraunir til stórfelldra fíkniefnabrota. Fyrra brotið var framið í lok ágúst árið 2022. Ákærði er þá sagður hafa reynt að sækja og taka við rúmlega fimm þúsund stykkjum af OxyContin 80 mg töflum, sem ætlaðar voru til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Fíkniefnin voru í pappakassa, Lesa meira