Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Jón Ólafur er nýr formaður SA

Jón Ólafur Halldórsson.SAJón Ólafur Halldórsson er nýr formaður Samtaka atvinnulífsins. Hann var kjörinn á aðalfundi samtakanna í dag. Kosningaþátttaka var 73,1% og hlaut Jón Ólafur tæplega 98% atkvæða. Hann var einn í framboði.Eyjólfur Árni Rafnsson tilkynnti í lok mars að hann myndi ekki bjóða sig fram til endurkjörs. Hann hafði gegnt hlutverki formanns í átta ár.Jón Ólafur hefur setið í stjórn SA síðan 2015 og framvkæmdastjórn frá 2018.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera