Ása Berglind Hjálmarsdóttir, sem kom ný inn á þing fyrir Samfylkinguna eftir síðustu kosningar, segist reglulega fá spurningu um það hvernig sé í nýju vinnunni. Í aðsendri grein á vef Vísis segist hún geta sagt mjög margt um nýju vinnuna sem hún kveðst vera ákaflega stolt af. Á Alþingi starfi mikið af öflugu fólki úr Lesa meira