Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Landsbankinn selur gömlu höfuðstöðvarnar

Landsbankinn hefur auglýst til sölu gömlu höfuðstöðvar bankans við Austurstræti í Reykjavík og nærliggjandi hús við Hafnarstræti 10, 12 og 14.Húsið við Austurstræti var reist 1898 og voru höfuðstöðvar bankans þar allt þar til hann flutti í nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík snemma árs 2023Húsið við Austurstræti er tæpir 5.900 fermetrar og er fasteignamatið tæpir 2,3 milljarðar króna.Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að íslenska ríkið hafi á sínum tíma lýst yfir áhuga á að kaupa húsið en nú sé ljóst að ekkert verði af kaupunum.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera