Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hefur úrskurðað Háskólanum í Reykjavík (HR) í vil vegna kæru nemanda við skólann. Nemandinn, sem var með samþykkt sérúrræði í námi vegna meðal annars prófkvíða, kærði framkvæmd sjúkraprófa en skólinn ætlaði að láta hann gangast undir tvö sjúkrapróf á einum og sama deginum og svo fór að nemandinn mætti í hvorugt Lesa meira