Eden Frost Kjartansbur segir að VIRK og heilbrigðisráðherra hafi brugðist þátttakendum Janusar endurhæfingar sem séu aðeins að biðja um eitt – samúð. Eden skrifar grein sem birtist hjá Vísi í gær þar sem hán bendir á að framtíð þátttakenda Janusar sé ekki björt og geti jafnvel orðið grimm í sumum tilfellum. Fullyrðingar um að búið Lesa meira