Svikarinn og fyrrum athafnakonan Elizabeth Holmes afplánar nú refsingu sína í fangelsi. Þar endaði hún eftir óforskömmuð svik í tengslum við blóðprufufyrirtækið Theranos þar sem hún blekkti fjárfesta með því að sannfæra þá um að hún byggi yfir byltingarkenndri tækni sem gæti greint ýmsa alvarlega sjúkdóma og kvilla út frá aðeins einum blóðdropa. Á daginn Lesa meira