Í dag er kosið um stofnun nýs íþróttafélags í Suðurnesjabæ. Ari Gylfason, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Reynis, segir stærri mál séu falin á bak við tjöldin og breytingin gæti kostað íbúa hálfan milljarð króna. „Undanfarnar vikur hafa íbúar Suðurnesjabæjar verið dregnir inn í mál sem hefur reynst bæði flókið og misvísandi,“ segir Ari í aðsendri grein Lesa meira