Matthea Lára Pedersen er atvinnudansari, búsett í Utrecht í Hollandi. Síðustu ár hefur hún dansað með fremstu dansflokkum heims og unnið víðs vegar um Evrópu. Hún segir listir mikilvægar og hvetur fólk til þess að fylgja forvitninni sinni. Um þessar mundir dansar hún í óperusýningu í þýsku borginni Hanover. Dansari Matthea Lára PedersenFlutti til Svíþjóðar 16 ára gömul ásamt foreldrum...