Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hvernig kaupi ég hlut í Íslandsbanka?

Frumvarp um sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka var einróma samþykkt á Alþingi á fimmtudaginn. Tilboð einstaklinga hafa forgang í sölunni.Sölunni verður skipt í þrjá hluta og í fyrstu tveimur fær almenningur að taka þátt, nokkuð óhindrað. Það þýðir að hver sem er, sem á fjármagn til, getur eignast hlut í bankanum.En hvað þýðir það eiginlega og hvernig kaupir maður hlut í banka? Af hverju er ríkið að selja sinn hlut í bankanum? Með því að draga úr eignarhaldi sínu á Íslandsbanka telur ríkið sig vera að styrkja fjárhagsstöðu sína og geta stutt betur við fjárfestingar í innviðum í landinu sem ríkisstjórnin hefur boðað.Með sölunni er sömuleiðis hægt að lækka skuldir ríkisins og draga úr áhættu sem fylgir því að eiga hlut í fjármálafyrirtækjum.Ferli á sölu ríkisins á hlut þess í

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera