Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

100 ára og enn að stækka

17. desember 1903 er stór dagur í flugsögunni. Þann dag tókst tveimur bandarískum bræðrum, þeim Orville og Wilbur Wright, að koma á loft og fljúga vélknúinni flugvél, sem þeir nefndu Wright Flyer. Þessi atburður átti sér stað skammt frá bænum Kitty Hawk í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum. Flugferðin var ekki löng, innan við hálf mínúta, og vélin náði aðeins nokkurra metra...

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera