Ingólfur Ragnar Axelsson, eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Hvalvörðugilslæks sem var í síðustu viku sektað af Félagsdómi fyrir að hóta starfsmanni uppsögn gengi hann í stéttarfélag, hefur áður sætt gagnrýni fyrir að brjóta á réttindum starfsmanna fyrirtækja sinna en nokkuð hefur verið fjallað um fyrirtæki hans í fjölmiðlum.