Nýjung Bónus að gefa nýbökuðum foreldrum veglega fæðingargjöf hefur mælst gríðarlega vel fyrir. Nú þegar er búið að pakka í fyrstu þúsund kassana og afhending hafin. Búið er að afhenda ríflega 500 nýfæddum börnum Barnabónus og er gert ráð fyrir að næstu 500 boxin verði afhent í vikunni. Sjálfboðaliðar munu pakka þúsund gjöfum til viðbótar Lesa meira