Þrír karlmenn eru grunaðir um tvær hópnauðganir í Vesturbæ Reykjavíkur í mars. Málin hafa vakið mikið umtal, annars vegar sökum þess að meintir gerendur eru ekki í gæsluvarðhaldi og hins vegar þar sem gerendur eru af erlendum uppruna. Annar brotaþolinn stígur nú fram í skjóli nafnleysis með opnu bréfi sem hún birtir hjá Heimildinni. Þar Lesa meira