Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Málið áfall fyrir embættið
30. apríl 2025 kl. 06:42
visir.is/g/20252720256d/malid-afall-fyrir-embaettid
Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari og fyrrverandi sérstakur saksóknari, segir að njósnamálið sem Kveikur fjallaði um í gærkvöldi sé áfall fyrir saksóknaraembættið. Það sem lýst sé í þættinum gangi gegn öllum gildum og siðferði innan lögreglunnar.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera