Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur valið J.P. Morgan sem nýjan vörsluaðila erlendra eigna sjóðsins. Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV, segir að ákvörðun um að skipta um vörsluaðila hafi verið tekin að undangengnu ítarlegu mati á framtíðarþörfum sjóðsins