Rússneskur hershöfðingi að nafni Yaroslav Moskalik, féll í sprengingu í bíl í nágrenni Moskvu, höfuðborg Rússlands, í gær. Samkvæmt rússneskum yfirvöldum hafði heimatilbúin sprengja verið sett í bílinn, sem lagt hafði verið nærri heimili hans. Bíllinn sprakk þegar Moskalik gekk fram hjá honum. Yfirvöld rannsaka sprenginguna og enginn hefur lýst ábyrgð á henni en Dmitry […] Greinin Rússneskur hershöfðingi drepinn í sprengingu birtist fyrst á Nútíminn.