Ryan Hemphill er 43 ára og taldi sig ósnertanlegan. Það sagði hann að minnsta kosti við konurnar sem hann pyntaði og nauðgaði með hrottalegum hætti á heimili sínu á Manhattan. Hemphill starfaði sem framkvæmdastjóri hjá fjárfestingasjóði en hann er nú sakaðu rum að hafa nauðgað sex konum á fimm mánaða tímabili þar sem hann gekk Lesa meira