Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber munu fara með hlutverk Satine og Christian í uppfærslu Borgarleikhússins á söngleiknum Moulin Rouge! sem frumsýndur verður í haust. Þetta upplýsti Brynhildur Guðjónsdóttir leikstjóri uppfærslunnar rétt í þessu.