„Ég skil af hverju hann gerði þetta, algjörlega. Ég þekkti pabba minn og þegar hann sagði að hann myndi drepa hvern þann sem legði hendur á mig, þá vissi ég að hann myndi drepa hann. En ég get ekki og mun ekki réttlæta hegðun hans.“ Þetta segir hinn 52 ára gamli Jody Plauché í viðtali Lesa meira