Alríkislögregla Bandaríkjanna FBI handtók í dag dómara í Wisconsin, sem er sakaður um að hafa vísvitandi hindrað handtöku ólöglegs innflytjanda. Málið hefur aukið spennu á milli dómstóla og stjórnar Donalds Trump forseta vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum. Samkvæmt Kash Patel, forstjóra FBI og fyrrverandi ráðgjafa Trump, reyndi dómarinn Hannah Dugan að beina alríkisfulltrúum frá innflytjanda sem þeir ætluðu að handtaka...