Yfirvöld í bænum Maashorst í Hollandi hafa gengist við því að 46 listaverk sem týndust eftir framkvæmdir á bæjarskrifstofunum í fyrra muni sennilega aldrei koma í leitirnar. Mörg verðmæt listaverk héngu á veggjum byggingarinnar, þar á meðal silkiprentuð og númeruð mynd af Beatrix Hollandsdrottningu eftir bandaríska listamanninn Andy Warhol. Myndin sem um ræðir er metin Lesa meira