Samúðarkveðjum vegna andláts Frans páfa sem birtar voru á samfélagsmiðlum ísraelsku ríkisstjórnarinnar var eytt nokkrum klukkutímum eftir að þær voru birtar. Öllum ísraelskum ríkisstofnunum hefur verið skipað að eyða öllum sambærilegum kveðjum vegna andláts páfa. Breska blaðið Independent greinir frá þessu. „Hvíl í friði Frans páfi. Megi minning hans vera blessun,“ var birt á X Lesa meira