Annar áfangi Orkureitsins er nú kominn í sölu. Um er að ræða 133 nýjar íbúðir í svokölluðu D húsi sem rís á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar. „Sala íbúða á Orkureitnum hefur farið vel af stað. Við höfum verið með 68 íbúðir í sölu í fyrsta áfanga í A húsi frá síðasta vori. Íbúðirnar voru síðan Lesa meira