Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Það þarf ekki allt að vera fullkomið“

Þunglyndi móður í kjölfar barnsfæðingar kallast fæðingarþunglyndi og er mjög misjafnt á milli kvenna og misalvarlegt. Hér á landi finna sífellt fleiri konur fyrir fæðingarþunglyndi og konur nota kvíða- og þunglyndislyf í auknum mæli á meðgöngu og fyrstu mánuðunum í lífi barnsins.Hafdís Eva Árnadóttir, tveggja barna móðir úr Hafnafirði, er ein þeirra sem upplifði fæðingarþunglyndi. Hún sagði sögu sína í Kastljósi í vikunni. Hún segist aldrei hafa átt von á því að finna sjálf fyrir fæðingarþunglyndi. Hún hafi alltaf verið með marga bolta á lofti, hafi verið vel undirbúin að takast á við móðurhlutverkið og í góðri stöðu.Sífellt fleiri konur fá fæðingarþunglyndi og konur nota kvíða- og þunglyndislyf í auknum mæli á meðgöngu og fyrstu mánuðina í lífi barnsins. Kona sem upplifði fæðingarþunglynd

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera