Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, og Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, undirrituðu í dag samkomulag um stofnun háskólasamstæðu með þátttöku skólanna tveggja undir nafni Háskóla Íslands.