Níu þingmenn Flokks fólksins og Samfylkingar hafa óskað eftir skýrslu frá atvinnuvegaráðherra um aðbúnað svína á Íslandi. Meðal annars vilja þingmennirnir vita hvernig gösun svína og halaklippingar samrýmist lögum um velferð dýra. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, er fyrsti flutningsmaður skýrslubeiðninnar, sem beint er til Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. Óskað er eftir því að í skýrslunni Lesa meira