Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

133 íbúðir komnar í sölu á Orkureitnum

Annar áfangi Orkureitsins er nú kominn í sölu. Um er að ræða 133 nýjar íbúðir í svokölluðu D húsi sem rís á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera