Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Tap og minni framleiðsla hjá Arnarlaxi
25. apríl 2025 kl. 14:22
mbl.is/vidskipti/frettir/2025/04/25/tap_og_minni_framleidsla_hja_arnarlaxi
Icelandic Salmon AS, móðurfélag Arnarlax ehf., hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2024. Rekstrartekjur félagsins námu 101,4 milljónum evra á árinu, sem jafngildir um 15,2 milljörðum króna.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera