Margrét Halla Hansdóttir Löf, 28 ára gömul kona sem situr í gæsluvarðhaldi vegna andláts föður hennar, Hans Roland Löf, þann 11. apríl síðastliðinn, er sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi en neitar því að hafa banað föður sínum. Heimildin greinir frá þessu. „Dánarorsök föður Margrétar, Hans Roland Löf, er ekki ljós þar sem Lesa meira