Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? Sama hvað þú reynir? Það er ekki skrýtið þar sem fólk hefur ekki aðgang að þessum minningum. Þetta sýnir ný rannsókn. Í nýrri bandarískri og kanadískri rannsókn sem birt var í tímaritinu Science kemur fram að minningar í barnæsku lokast af á fullorðinsárum. Rannsökuð voru 26 smábörn. Helmingurinn á Lesa meira