Hinn ástkæri flugvöllur Kaupmannahafnarbúa, Kastrup, átti 100 ára afmæli um páskana, en í gær, 20. apríl, var öld liðin síðan flugstöðvarbygging úr tré á Amager opnaði dyr sínar og Kaupmannahafnarbúar mættu spariklæddir af lotningu yfir að danska höfuðborgin ætti orðið eigin flugvöll.