Undanfarna áratugi hafa áfengisframleiðendur í auknum mæli beint sjónum sínum og markaðsherferðum að ungu fólki og konum. Ástæðan er sú að fram að þessu hefur áfengisneysla verið minnst í þessum hópum og markaðssérfræðingar fyrirtækjanna sjá þarna tækifæri til að auka söluna. Viðleitni þeirra hefur hins vegar orðið til þess að áfengisdrykkja eykst og þykir ekki Lesa meira