Það var stór stund í Reyðarfirði í dag þegar nýliðar FHL spiluðu fyrsta leik sinn í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar Vals voru hins vegar ekki á þeim nótunum að gefa FHL sitt fyrsta sig og unnu 2-0 útisigur í Fjarðabyggðarhöllinni. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.