Norska blaðið Netavisen veltir þeirri spurningu upp hvenær dómur Hæstaréttar Bretlands, um líffræðilegu kynin, muni hafa áhrif í Noregi. Sömu vangaveltur ættu að vera í gangi hér á landi. Dómsmálaráðherra á að draga frumvarp sitt um réttindi kyngervla (fólk sem telur sig hitt kynið) til baka í kjölfar dómsins. Frumvarpið er í samráðsgátt, það hefur […] Greinin Dómurinn mun líklega hafa keðjuverkandi áhrif birtist fyrst á Nútíminn.