Bogi Ágústsson, blaðamaður á Ríkisútvarpinu, hefur starfað við fréttaflutning í tæp 50 ár. Hann hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Áríð 1988 varð hann fréttastjóri og gegndi starfinu til ársins 2003. Þá tók hann við starfi forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins, Lesa meira