Að kvöldi sumardagsins fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl næstkomandi, verða í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði haldnir tónleikar til minningar um Stefán R. Gíslason, organista og kórstjóra. Í áratugi var Stefán driffjöður í margvíslegu tónlistarstarfi í Skagafirði eins og vel þekkt var á landsvísu