Tilkynnt var um andlát Frans páfa nú í morgun. Vibrögð við andlátinu streyma nú frá bæði þjóðarleiðtogum, trúarleiðtogum og almennum borgurum. Kaþólska kirkjan er næst fjölmennasta trúfélagið á Íslandi en er einkum skipuð fólki sem flutt hefur hingað frá kaþólskum löndum. Ljóst er þó að hvort sem fólk sé kaþólskt eða ekki að þá er Lesa meira