Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fær ekki að reisa litla virkjun á eigin jörð – Starfsmenn Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags sögðu ekki hafa verið rétt staðið að synjuninni

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun Hvalfjarðarsveitar að synja landeiganda og íbúa í sveitarfélaginu um leyfi til að reisa litla virkjun í Kúhallará sem er að hluta á landi íbúans. Vildi hinn ósátti íbúi meðal annars meina að honum hefði verið tjáð af starfsmanni Skipulagsstofnunar og annars sveitarfélags að ekki hafi verið rétt Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera