Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Samtal um hækkað raforkuverð til Alcoa Fjarðaáls hafið

Viðræður eru hafnar milli Landsvirkjunar og Alcoa Fjarðaáls um raforkuverð til tuttugu ára. Landsvirkjun gerir ráð fyrir talsverðri hækkun og telur æskilegt að Alcoa borgi einnig fyrir svokallaðar upprunaábyrgðir, sem eru grænn stimpill orkunnar.  SÍÐARA TÍMABIL ORKUSÖLUSAMNINGS NÁLGAST Alcoa Fjarðaál kaupir um þriðjung raforkunnar sem Landsvirkjun framleiðir, eða lungann af rafmagninu sem framleitt er í Kárahnjúkavirkjun, langstærstu virkjun landsins. Raforkusamningur milli Alcoa og Landsvirkjunar er til 40 ára og kveðið er á um endurskoðun um miðbik samnings. Þar á meðal á raforkuverði sem gildir frá 2028 til 2048.Landsvirkjun hefur sótt talsverða hækkun með endursamningum við önnur stóriðjufyrirtæki og segir að nýtt verð eigi að taka mið af markaðsaðstæðum. Raforkuverð á almennum mar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera