Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, hefur ákveðnar áhyggjur af Ragnari Þór Ingólfssyni, þingmanni Flokks fólksins, vegna aðsendrar greinar hans í Morgunblaðinu í dag. Gunnar Smári tekur fram í færslu á Facebook-síðu sinni að það sé ekkert efnislega athugavert við greinina, en hann veltir fyrir sér plássinu sem hann fær. „Ekkert að Lesa meira