Mikil umræða hefur skapast um deilirafhlaupahjól og fráganginn á þeim. Eru margir orðnir pirraðir á því að þau liggi eins og hráviði og teppi gangstéttir, til dæmis fyrir umferð hjólastóla. „Sem ágætlega duglegur Hopp notandi fer það í mínar fínustu hversu oft ég sé hjólin á víð og dreif, yfirleitt þvert yfir göngustíga,“ segir málshefjandi Lesa meira