Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Nærvera

Upp á síðkastið hefur þetta ljóð Sigurðar Pálssonar leitað á hugann: „Á róluvelli þjóðfélagsins / er vegasaltið / langsamlega mikilvægast // Samt skal alltaf vera / lengsta biðröðin / við hoppukastalann“ Ég hugsa um þetta ljóð og finnst ómögulegt að þröngva upp á saklausa áskrifendur þessa blaðs enn einni skoðuninni, og dettur nú í hug upphafslínur annars ljóðs, sem rímar...

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera