Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ný nálgun að geta farið hringferð með ráðherra málaflokksins

„Frá áskorunum til lausna“ var yfirskrift fundaherferðar Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra, sem héldu saman sjö fundi allt í kringum landið á þemur dögum í síðustu viku.Samtals mættu um 700 bændur á fundina til þess meðal annars að hitta Hönnu Katrínu Friðriksson, ráðherra málaflokksins. Framundan eru svo fundir í Reykjavík og á Vestfjörðum. GEFA BÆNDUM TÆKIFÆRI TIL AÐ RÆÐA MILLILIÐALAUST VIÐ RÁÐHERRA Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtakanna, segir afar mikilvægt fyrir bændur að geta hitt ráðherra með þessum hætti. „Við erum auðvitað búin að vera að ræða þessi helstu mál sem brenna bændum og við erum kannski fyrst og fremst að gefa bændum tækifæri til að ræða sín hugðarefni og áherslumál milliliðalaust við ráðherra málaflokksins. Svo hafa umræðurnar á fundinum verið afar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera