Reykjavíkurborg hefur nú boðið öllum börnum sem verða 18 mánaða eða eldri fyrir 1. september næstkomandi leikskólapláss, að því gefnu að umsókn hafi borist í borgarrekinn leikskóla. Samkvæmt tilkynningu frá borginni hafa einnig flestir sem óskað hafa eftir flutningi milli leikskóla fengið því viðkomandi óskum sínum. Þá hafa einnig yngri börn í forgangshópi fengið úthlutað […] Greinin Öllum börnum 18 mánaða og eldri boðið leikskólapláss í Reykjavík birtist fyrst á Nútíminn.